Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 588/2014 frá 2. júní 2014 um breytingu á III. og IV. viðauka við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 396/2005 að því er varðar hámarksgildi leifa fyrir appelsínuolíu, Phlebiopsis gigantea, gibberellsýru, Paecilomyces fumosoroseus af stofni FE 9901, Spodoptera littoralis-kjarnmargflötungaveiru, Spodoptera exigua-kjarnmargflötungaveiru, Bacillus firmus I-1582, S-absísínsýru, L-askorbínsýru og Helicoverpa armigera-kjarnmargflötungaveiru í eða á tilteknum afurðum