Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/213/EB frá 25. mars 2003 um beitingu e-liðar 3. mgr. 3. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 1999/5/EB gagnvart fjarskiptabúnaði, sem ætlaður er til nota í skipum sem falla ekki undir alþjóðasamninginn um öryggi mannslífa á hafinu, og ætlað er að taka þátt í sjálfvirka auðkenniskerfinu (AIS) [tilkynnt með númeri C(2003) 808]