Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/223 frá 27. janúar 2023 um endurnýjun á samþykki fyrir virka efninu Pseudomonas chlororaphis af stofni MA 342, í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað, og um breytingu á viðaukanum við framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 540/2011