Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/57 frá 25. janúar 2021 um breytingu á XVII. viðauka (viðvíkjandi blýi í skotfærum í eða umhverfis votlendi) við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni (efnareglurnar (REACH))