Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/896 frá 28. maí 2019 um breytingu á framkvæmdarákvörðun (ESB) 2019/450 að því er varðar evrópsk matsskjöl um skilveggjasamstæður sem eru ekki hluti af burðarvirki, kerfi sveigjanlegra og vatnsþéttandi þakplatna með þar til gerðum festingum, þunnar samsettar málmplötur, sveigjanlegar, holar smákúlur sem steypublanda, festibúnað fyrir þak og sjálfberandi, gagnsæjar þakeiningar sem eru klæddar plastplötum