Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/462 frá 19. mars 2015 um tæknilega framkvæmdarstaðla að því er varðar málsmeðferðarreglur við samþykki eftirlityfirvalda um að stofna félög með sérstakan tilgang, fyrir samstarf og upplýsingaskipti milli eftirlitsyfirvalda að því er varðar félög með sérstakan tilgang, sem og form og sniðmát fyrir gögn sem félög með sérstakan tilgang eiga að skila í samræmi við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2009/138/EB