Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 9. nóvember 2010 um að leysa Búlgaríu, Tékkland, Danmörku, Þýskaland, Eistland, Írland, Spán, Frakkland, Kýpur, Lettland, Litháen, Möltu, Holland, Pólland, Slóveníu, Slóvakíu, Finnland, Svíþjóð og Bretland undan þeirri skyldu að beita, að því er varðar tilteknar tegundir, tilskipunum ráðsins 66/401/EBE, 66/402/EBE, 68/193/EBE, 1999/105/EB, 2002/54/EB, 2002/55/EB og 2002/57/EB um setningu fóðurjurtafræs, sáðkorns, efnis fyrir kynlausa fjölgun vínviðar, fjölgunarefnis í skógrækt, sykurrófufræs, grænmetisfræs og olíu- og trefjajurtafræs á markað (tilkynnt með númeri C(2010) 7578) (2010/680/ESB)