Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2002/233/EB frá 20. mars 2002 um breytingu og leiðréttingu á ákvörðun 2002/79/EB um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á jarðhnetum og tilteknum afurðum, unnum úr þeim, sem eru upprunnar í Kína eða sendar þaðan og ákvörðun 2002/80/EB um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fíkjum, heslihnetum og pistasíuhnetum og tilteknum afurðum, unnum úr þeim, sem eru upprunnar í Tyrklandi eða sendar þaðan