Orðsending framkvæmdastjórnarinnar (COM(2000) 466 lokagerð, eins og hún var leiðrétt með COM(2000) 466 lokagerð/2) um viðmiðunarreglur við mat á efna-, eðlis- og líffræðilegum áhrifavöldum og iðnaðarferlum sem talið er stofni öryggi og heilsu starfsmanna, sem eru þungaðir, hafa nýlega alið barn eða eru með barn á brjósti, í hættu