Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 1999/303/EB frá 12. apríl 1999 um sameiginlega tækniforskrift fyrir tengingu endabúnaðar, sem er gerður fyrir talsímaþjónustu byggða á rökstuddum tilvikum, við hliðræna almenna sjálfvirka talsímakerfið (PSTN), þar sem númeraval innan kerfisins, ef boðið er upp á það, er með tónvali (DTMF-merkjasendingu)