Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2025/193 frá 31. janúar 2025 um endurnýjun á leyfi fyrir blöndu með endó-1,4-betaxýlanasa, sem er framleiddur með Trichoderma reesei CBS 143953, súbtilisíni, sem er framleitt með Bacillus subtilis CBS 143946, og alfaamýlasa, sem er framleiddur með Bacillus amyloliquefaciens CBS 143954, sem fóðuraukefni fyrir eldiskjúklinga, eldiskalkúna, endur og varphænur, og um leyfi fyrir nýrri notkun á þeirri blöndu sem fóðuraukefni fyrir allar aðrar alifuglategundir og -flokka (leyfishafi er Genencor International B.V.) og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1087/2009 og framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 389/2011