Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2023/2645 frá 28. nóvember 2023 um leyfi fyrir blöndu með endó–1,4-betamannanasa, sem er framleiddur með Paenibacillus lentus DSM 33618, sem fóðuraukefni fyrir allar tegundir alifugla til eldis og allar tegundir alifugla sem eru aldar til varps eða til undaneldis, fráfærugrísi, fráfærugrísi af aukategundum svína, eldissvín og aukategundir svína til eldis (leyfishafi er Elanco GmbH)