Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 670/2011 frá 12. júlí 2011 um breytingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 607/2009 þar sem mælt er fyrir um tilteknar, ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 479/2008 um verndaðar upprunatáknanir, verndaðar, landfræðilegar merkingar, hefðbundin heiti, merkingu og framsetningu tiltekinna vínafurða