Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/33/EB frá 22. júní 1998 um breytingu á 12. gr. tilskipunar ráðsins 77/780/EBE um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum um stofnun og rekstur lánastofnana, 2., 5., 6., 7., 8. gr. og II. og III. viðauka tilskipunar ráðsins 89/647/EBE um eiginfjárhlutfall lánastofnana og 2. gr. og II. viðauka tilskipunar ráðsins 93/6/EBE um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana