Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/830/EB frá 11. desember 1997 um niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/613/EB og setningu sérstakra skilyrða vegna innflutnings á pistasíuhnetum og tilteknum afurðum, unnum úr pistasíuhnetum, sem eru upprunnar í Íran eða sendar þaðan